Skip to content

Áhugaverð þróun

Fyrir einhverju síðan, stuttu eftir ég fékk smá valdsumboð á Vantrú, þá minntist ég á þá einkennilegu og áhugaverðu þróun að ég hafði eki spilað tölvuleiki í viku. Ég var nefnilega algjör tölvuleikjafanatíker, varð bara að spila einhverja ágætlega útfærða tölvuleiki einsog S.T.A.L.K.E.R., Chronicles of Riddick, F.E.A.R. og fleira í þeim dúr. En nú er ég mest megnis að spila Scrabble og Scramble, orðaleikir, á FaceBook, inná milli þess að skoða internetið. Einu skiptin sem ég spila einhverja tölvuleiki er þegar strákurinn í næsta húsi kíkir við og við spilum Far Cry.

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *
*
*