Skip to content

Má víst ekki hafa of langan titill á þessum færslum annars fer eitthvað í smá fokk

Það þýðir einfaldlega að ég þarf að breyta um útlit á þessari síðu. Ó jæja. Máske ég dunda mér við það í kvöld.

6 Comments

 1. Imba wrote:

  víj, eitthvað að gera

  miðvikudagur, apríl 16, 2008 at 18:10 | Permalink
 2. Daddi wrote:

  Kjellinn bara að verða frægur blogghundur á Íslandi og alles. Bara vitnað í kjellinn í 24 stundum. Ég þarf að fá eiginhandaráritun hjá kjellinum til þess að selja á E-b… ég meina ramma inn og hengja uppá vegg áður en þetta verður alheimsæði eins og Britney. Gerðu það bara fyrir mig Doddi minn að muna eftir nærbuxunum.

  fimmtudagur, apríl 17, 2008 at 12:08 | Permalink
 3. Þórður Ingvarsson wrote:

  Þú færð að dást af mér í maí… nema þú kíkir til Hafnar núna um helgina og dáist af mér á sviði…? ha? HA???

  fimmtudagur, apríl 17, 2008 at 14:45 | Permalink
 4. Daddi wrote:

  No can do, því miður. Eins mikið og ég væri til í að komast úr ómenningunni þá þarf ég að fara í próf á laugardaginn. En ég er viss um að kjellinn er flottur sem Riff Raff. Hefðir samt verið flotari sem Frank.

  fimmtudagur, apríl 17, 2008 at 15:31 | Permalink
 5. Þórður Ingvarsson wrote:

  Ussusss. En hvað með næsta föstudag?

  Annars höfum við alltaf París… öööh… 16-19. maí beibí!

  fimmtudagur, apríl 17, 2008 at 16:32 | Permalink
 6. Daddi wrote:

  Næsti föstudagur er líklega ekki inní myndinni, þarf að vera í verkefnavinnu til 8. maí. En við höfum alltaf Prag.

  föstudagur, apríl 18, 2008 at 10:11 | Permalink

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *
*
*