Skip to content

Súper!

Það er búið að vera alveg svakaleg bongóblíða hér við firðina. Maður nýtti sér tækifærið og arkaði um Stokksnes í góðum félagsskap hjúa og hunda. Gera meira af því meðan veður leyfir. Þess vegna athuga með Kvísker, Lón, Svínafell og fleiri góða staði til þramma um.

2 Comments

 1. Ari wrote:

  fæ ég sightseing túr á þessa staði þegar ég heimsæki þig e-n tímann
  …sem verður aldrei

  fimmtudagur, maí 1, 2008 at 01:11 | Permalink
 2. Þórður Ingvarsson wrote:

  Ó ég mun vissulega aldrei fara með þig á þessa staði, enda ertu óvelkominn hvenær sem er.

  :)

  fimmtudagur, maí 1, 2008 at 11:29 | Permalink

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *
*
*