Skip to content

Monthly Archives: apríl 2008

Draugfull uppvakning

Það er langt síðan ég hef ritað örlítið um mína galla, af nógu er að taka. Vissulega eru svakalegt magn af súper góðum kostum við mig líka, en gallarnir eru bara svo langtum skemmtilegri að ræða um.
Fastir, dyggir og góðir lesendur og annað fólk sem hefur leyft mér að gista í viðurvist þeirra ættu að [...]

Ný von: Fjórði kafli Stjörnustríðs

Menntaskólinn við Sund er nú að setja upp söngleik byggt á fjórða kafla Star Wars.
Hmmm, það er ekki snefill af kjánaskap í því. Onei, ekki vottur. Ekki eitt stakt íóta!
 Við verðum að sprengja dauðastjörnuna!
:Já! Áður en hún drepur oss!
Við höfum Loga Geimgengill!
:Já! Hann er meðal vors!
Hann mun redda þessu
Þokkalega, enda með drauga
Til að segja sér [...]

Bibbinn minn

Bibbinn minn!
Ég elska bibbann minn!
Uppáhaldsbibbinn minn!
Sá besti sem ég veit!
Svo kváði Gunnar Jökull (eða sirkabát).
Þrátt fyrir töluverða og vísindalega sannaða hættu á sjónskertu (stendur það ekki í biblí?) þá er oft unaður að stunda gott einkynlíf. Það er bara ekki nóg fyrir bibbann minn. Bibbinn minn þarf nauðsynlega að hræra í einhverju líkamsopi. Bibbi í [...]

Klofningur

Ég vill helst ekki koma nálægt þessari deilu milli Matta og Bigga, reyna að forðast að láta draga mig inní þetta. Samt dæmigert fyrir svona fáa aðila að reyna eyðileggja svona gott starf útaf einhverjum tittlingaskít. Ekki einsog það hafi verið einhver markverður ágreiningur!
En fyrir þá sem ekki vita, þá hefur Biggi og örfáir aðrir [...]