Skip to content

Skáld-Doddi

Lífseigur andskoti
sveimar en
þessi þráláti
þrándur í hugskoti
þó mótlæti
og mótmæli
þráast enn
þótt þróttur
sé niður kominn
samt riða til falls
það stolt
sem ég ber
tíminn tilveran
og alltsaman
tek mig svo til
fæ andlegan kipp og
byggi helvítið upp
aftur á ný.

One Comment

 1. Hann Þórður er ágætis maður
  og oftast nær er hann glaður
  með slef niðrá háls
  hann tekur til máls:
  mikið anskoti er ég graður

  fimmtudagur, maí 8, 2008 at 15:29 | Permalink

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *
*
*