Skip to content

Lesendur mínir

Ég notast við skemmtilegan fídus til að skoða hvaðan heimsóknir á vefbókina koma. Ég er langstoltastur af tvennu:

Að einhver í Peking sé ötull lesandi og einhver óþekktur sem er suðvestan af ströndum Afríku. Ætli þar sé neðansjávarborg?

En frábært að vera svona alþjóðlegur og alminilegur alþýðuvefbókarhöfundur.

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *
*
*