Skip to content

Illiðrum

Drungi og þungi hefur dunað í iðrum mínum. Eitthvað illt verið bruggað. Dauðafnykurinn sem að aftan er sungið skilið eftir sig sviðna jörð og reyttan skóg. Herpti hringurinn og strýið í kring svíður agnarögn. Og freiðandi-góða-gerir-gott gerir ekki neitt.

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *
*
*