Skip to content

Monthly Archives: ágúst 2008

Testament - Formation of Damnation

TestamenT
Formation of Damnation
Nuclear Blast, 2008
More Than Meets the Eye
Níu árum eftir tímamótaplötuna The Gathering, sjö árum eftir að Alex Skolnick gekk aftur í bandið, fimm árum eftir að Chuck Billy jafnaði sig eftir krabbamein í hálsi og bassaleikarinn Greg Christian kom aftur, ári eftir að Paul Bostaph gekk í bandið til að berja húðirnar kom [...]

Devin Townsend - Ziltoid the Omniscient

Devin Towsend
Ziltoid the Omniscient
2007 Inside Out Music America
“Jáááááá! Komið sæl jarðarbúar. Ég er Ziltoid. Hinn alvitri. Ég hef ferðast þvert og endilangt yfir algeiminn. Ég skipa ykkur að ná í ykkar það allra besta kaffi sem fyrirfinnst á plánetunni! Svart og sykurlaust! Þið hafið fimm jarðarmínútur… Hafið það fullkomið!”
By Your Command
Devin Townsend vélar hér [...]

The Monolith Deathcult - Trivmvirate

The Monolith Deathcult
Trivmvirate
2008 Twilight Vertrieb
Deus ex Machina
Fyrir milljón árum síðan ferðaðist ég um algeiminn, sá síðasti af minni tegund í leit af þeim möguleika að líkamnast. Á ferð minni rakst ég á þessa skitnu plánetu og fylgdist með skynlausum skepnum þróast í hálfgerðar vitsmunaverur.
Allan þann tíma sem ég hef verið hér hef ég fylgst með [...]

Septicflesh - Communion

Septicflesh
Communion
2008 Season Of Mist
Lovecraft´s Death
Stundum þarf maður renna oftar enn einu sinni í gegnum plötur til að þær ná að grípa mann alminlega. Oftast dugar tvisvar til þrisvar sinnum svo maður getur sagt með vissu að viss plata er nokkuð góð eða algjört drasl. En það hentir stundum að plata grípur mann eftir eina hlustun. [...]

Ihsahn - angL

Ihsahn
angL
2008 Candlelight / Mnemosyne
Scarab
Ihsahn gaf út plötuna angL á þessu ári. Þetta er önnur sólóplata kappans sem gaf út The Adversary árið 2006. Ihsahn ætti að vera flestum þenkjandi metalhausum nokkuð kunnur en hann stofnaði hið þekkta blakkmetalband Emperor ásamt trommaranum Samoth árið 1991 og hefur lánað hæfileika sína til fjölda annara banda, s.s. [...]

Plötudómar

Ég á það til að hlusta á tónlist, þó aðallega í þyngri kantinum og nýverið datt ég í þann pakka að skrifa nokkra plötudóma fyrir hið nýja og betrumbætta Harðkjarna-vefrit. Heilir fimm plötudómar munu birtast hér á næstu fimm tímum, listilega vel skrifað af mér og með tóndæmum. Vonandi að þið njótið þess að [...]

Glyrnurnar

Vá, mikið agalega þarf ég að fara skrifa eitthvað meira af viti hérna.
Ánægður hvað allir eru sammála mér varðandi grasið, sjaldan séð svona gífurlegan skort af athugasemdum við pistli sem ætti að reita marga mömmuna til reiði, sem hlýtur bara að þýða eitt að allir sem lásu kinkuðu kolli mér til stuðnings. Eitt núll fyrir [...]

Eilítið blaður um kannabis

AÐVÖRUN:Afsakið blaðrið þið sem hafið athyglisbrest og/eða lélegan lesskilning. Vill taka fram að þetta er innlegg frá þessari umræðu á Töflunni, hef aðeins aðlagað þetta að blogginu. Þetta byrjaði sem saklaust raus en endaði sem rúmlega sex til átta (fer eftir leturstærð) blaðsíðna ritgerð. Hvort þetta sé stefnulaus langloka með urmull af lélegum rökum og [...]

Að tala um vímuefni og hindurvitni

Sama hvernig það er orðað; rólegt og yfirvegað, með staðföstum rökum, öruggum heimildum og gögnum þá geta þessi umræðuefni samt dregið fram það allra versta í sumu fólki. Sérstaklega hjá búðingum og fávitum sem nenna ekki að lesa en hafa þó frekari tíma í skítkast og dónaskap og einhverjar “frændi minn á vin sem á [...]

Franz-Josef

Rakaði mig og gerðist svo djarfur að gera það í Franz-Josef-stíl og í hvert sinn sem ég horfi á smettið á mér furða ég mér á því að ég sé ekki að leika í klámmynd. Djöfull væri hressandi að leika í klámmynd með myndarlegt mahafakking Franz-Josef.
Svo er þetta töff.

En það er svosum hægt að debatta [...]

Lífið, tilveran og alltsaman

Þetta er búið að vera hið þokkalegasta sumar. Ekkert agalega viðburðarríkt, en ágætt engu síður. Hápunkturinn er auðvitað Eistnaflug og mig mun ekki vanta að ári. Annars er óttalega lítið að frétta, ef fólk er áhugasamt um svoleiðis smotterí.
Jú, gyllinæðin er horfin og ég lofaði uppí ermina á mér að ég mundi tjá mig frekar [...]