Skip to content

Plötudómar

Ég á það til að hlusta á tónlist, þó aðallega í þyngri kantinum og nýverið datt ég í þann pakka að skrifa nokkra plötudóma fyrir hið nýja og betrumbætta Harðkjarna-vefrit. Heilir fimm plötudómar munu birtast hér á næstu fimm tímum, listilega vel skrifað af mér og með tóndæmum. Vonandi að þið njótið þess að lesa þetta einsog ég naut þess að skrifa.

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *
*
*