Skip to content

Tímamót

Fékk ansi skemmtilegt bréf til mín í dag. Innihaldi þess ætla ég ekki að tjá mig um hér að svo stöddu, en ætli það sé ekki nóg að segja frá því að þetta breytir ýmsu. Ég mun rausa og reifa um þetta alminilega síðar meir. Þetta gerir samt að verkum að ég þarf að fara huga að hinum verulega og varanlega alvarleika. Sjáum til hversu framtakssamur ég verð á næstu þrem mánuðum. Svo er aldrei að vita að ég úthúði einhverri manneskju.

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *
*
*