Skip to content

Uppgjör dauðans

Ætli maður þurfi ekki agera einhverskonar lista yfir toppplötur ársins. Ætli maður stefni ekki á topp tuttugu. Er örlitið á reiki, en topp fimm plöturnar eru negldar niður og munu ekki bifast:

 1. Septicflesh

  Communion (rívjú)

 2. The Monolith Deathcult

  Trivmvirate (rívjú)

 3. Gojira

  The Way of all Flesh (rívjú)

 4. Portishead

  Third

 5. Satyricon

  The Age of Nero

 6. TestamenT
  The Formation of Damnation (rívjú)
 7. Hollenthon
  Opus Magnum
 8. Opeth
  Watershed
 9. Hail of Bullets
  …of Frost and War
 10. Iced Earth
  The Crucible of Man (rívjú)

Hann er ekki endanlegur, allavega ekki alveg strax, því tónlist frá listamönnum á borð við Keep of Kalessin, Ihsahn, Psycroptic, Enslaved, Mogwai, Medeski, Martin & Wood, Sahg, Zonaria, The Amenta og fleira gott stöff gæti ýtt einhverri plötu neðar. Seisei, mikil ósköp. Gríðarlega gott tónlistarár atarna!

6 Comments

 1. bessi wrote:

  ansi ertu orðinn öflugur metal defender Doddi. Stoltur af þér.

  föstudagur, nóvember 7, 2008 at 18:57 | Permalink
 2. THE DEFENDOR of METOOOHHL!

  föstudagur, nóvember 7, 2008 at 19:31 | Permalink
 3. Alexandra wrote:

  Hey! Hvar er Brimað á dauðhafinu með TENTACLES OF DOOM?!

  föstudagur, nóvember 7, 2008 at 21:27 | Permalink
 4. Geri sér topplista fyrir allar þær þrjár íslensku plötur sem ég hef hlustað á á þessu ári… hnjööhnjöö.

  laugardagur, nóvember 8, 2008 at 05:05 | Permalink
 5. Hei, og Fucked Up og Harvey Milk, mar!

  mánudagur, nóvember 10, 2008 at 09:20 | Permalink
 6. Þórður Ingvarsson wrote:

  Já! Hlustaði ögn á nýju plötuna með Fucked Up hjá honum Ægi fyrr um árið og leist alveg gasalega vel á það stöff.

  Harvey Milk hef ég nú ekki hlustað á…

  mánudagur, nóvember 10, 2008 at 13:05 | Permalink

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *
*
*