Skip to content

Monthly Archives: desember 2008

Eini bitri maðurinn í smábænum

Labbaði framhjá litlum æfingafótboltavelli þar sem einhverjir karlkyns-únglíngar voru að sparka tuðru sín á milli og ég hugsaði með sjálfum mér “Þvílík fífl!” og andvarpaði “getur þetta pakk ekki hangið inni, spilað tölvuleiki og verið ekki í minni augsýn?”
Fór á sportbarinn og pantaði mér pizzu og bjór. Sat, snæddi og sötraði þar til ég varð [...]