Skip to content

Stofutónleikar

Fór á afskaplega notalega og heimilislega tónleika í dag heima hjá Þóri og frú. Þar hlustaði ég á órafmagnaða tónleika með nýja proddjektinu hans Þóris og frú - er heitir Bömmer - og einni naut ég tóna sörfpönkbandsins Tentacles of Doom. Þetta heillaði mig töluvert og ég hafði mjög gaman af. Vill meira svona.

2 Comments

  1. Úff, hvað maður er feisbúkk-skemmdur…ég var að reyna að ýta á “like”-takkann..

    þriðjudagur, júní 16, 2009 at 23:35 | Permalink
  2. Alexandra wrote:

    *Alexandra Ingvarsdóttir likes this

    föstudagur, júní 19, 2009 at 02:27 | Permalink

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *
*
*