Skip to content

Óskalisti afmælisbarnsins

Þann 25. september nk. verð ég 30 ára gamall. Hið stóra þrjú-núll. Ég er náttúrulega alveg að drepast úr spenningi varðandi hvað mun gerast þann dag. Mun ég eignast hús? Giftast? Kaupa hund? Fá vinnu sem bankastjóri? Hver veit hvað framtíðin ber í skauti sér, en eitt er þó víst að ég mun verða alveg gríðarlega fokkt öpp.

En vitaskuld verður maður að koma með óskalista - þetta er bara skylda - yfir því hvað mér þætti nú vænt um að fá þann dag. Og hér er hann:

Þann 25. september vill ég fá:

1. Kassa af bjór

2. Flösku af vodka

3. Pening (rkn. 0301-26-007909, kt. 250979-5099)

4. Ást

Ykkar einlægi,

-Þórður

2 Comments

  1. Guðný Svavarsdóttir wrote:

    Þú færð allavega helling af nr.4 frá mér

    þriðjudagur, september 22, 2009 at 19:01 | Permalink
  2. AUÐVALDSSINNI! Ég læt ekki arðræna mig svona! Ég gef þér vaskekta eyrnaklaffahúfu með dúsk í kommalitunum.

    þriðjudagur, september 22, 2009 at 20:17 | Permalink

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *
*
*