Skip to content

Að fá stuðning frá Auði Eir og Árna Jó?

Ef einhver blaðamaður mundi spurja mig - sem ritstjóra Vantrúar - um hinn fjölþreyfa prest Gunnar Björnsson, þá mundi ég skríkja einsog lítil skólastelpa og segja:

No Comment!

Og skella svo uppúr.

Ég fór svo að hugsa, ég mundi kannski segja eitthvað sæmilega órætt og dulið einsog “Hef aldrei áður á ævi minni séð almennilegt lestarslys.”

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *
*
*