Skip to content

Monthly Archives: ágúst 2010

Eitthvað nýtt títt tík?

Fyrir utan að vera oft alveg óendanlega latur - það latur að maður nennir ekki einu sinni að fara sofa því það er of mikið vesen að standa upp frá tölvunni, drottast inná bað, taka upp setuna, míga beint ofaní klósettið, þvo sér um hendurnar, bursta í sér tennurnar, kreista fílapensla, staulast svo inní svefnherbergi, [...]

Hvað er uppi heimalingur?!

Vá, ég verð bara að koma þessum klisjukenndu og lummó skilaboðum á framfæri, en það tengist náttúrulega bloggnotkun - eða öllu heldur vöntun á þeirri iðju minni. Þetta eru svona dæmigerð skilaboð sem hefur verið piprað á nokkur íslensk blogg í gegnum tíðina og ég tel það, einsog ég hef áður ýjað að í byrjun, [...]