Skip to content

Monthly Archives: desember 2011

Undir áhrifum?

Því hefur verið fleygt fram að ég sé “Gillzenegger trúleysingjana”. Að orðræðan sem ég held uppi hér á þessum víttvangi eru dálítið Gillzleg. Ég get að sjálfsögðu ekki neitað því að það eru viss stílbrigði sem eru keimlík því sem Egill Einarsson hafði uppi er hann djöflaðist á internetinu. Ég ætla samt að neita því [...]

Að pissa sitjandi

Áður en ég kem mér að efninu vil ég koma því á framfæri að ég er karlmaður rétt skriðinn yfir þrítugt. Er í gagnkynhneigðu sambandi og hef alltaf pissað standandi. Hef einfaldlega pissað standandi því þannig hefur það alltaf verið og það gera það allir nema kjeddlingar og gamalmensch og kannski sumir fokking faggar. En [...]

Drullumall

Það er merkilegt hvað sumu fólki finnst gaman að sulla í sóðaskapnum sem aðrir hafa skilið eftir sig. Ekki eru þau samt að skemmta sér við það, að eigin sögn. Hrært er í drullunni í töluverðan tíma með angistarsvip og voli. Svo er mykjunni dreift útum allar trissur með miklum ákafa en sömuleiðis eftirsjá yfir [...]

Pirraði og orðljóti trúleysinginn

Ég á það til að brúka kjaft. Get verið heiftúðugur í orði. Kann fjöldan allan af uppnefnum. Þusa stundum úr einu í annað. Djöfull er fokking kalt.