Skip to content

Category Archives: Alvarleikinn uppmálaður

Á heila tímanum

Ég er rosalegur aðdáandi af því að setja inn færslur á heila eða hálfa tímanum. Mér finnst það snyrtilegt, en fyrst og fremst krúttlegt. Það sem ég skil ekki af hverju fleiri nýta sér ekki þessa ótrúlegu tækni að stilla tíma og dagsetningu í vefbókarinnviðinu, flestir ættu að vera með þennan fídus. Held ég.
Það særir [...]