Skip to content

Category Archives: Grín

Sjóðandi heit skilaboð

Ef þú kýst frekar að fá löðursveittann upplestur á þessari gríðarlegu erótík þá skaltu smella á þennan hlekk.
Þegar ég var að strjúka á mér granítstífa tittlínginn fékk ég vægast sagt furðuleg skilaboð í símann minn:
Tu verdur ad hætta ad vera svona klamfengur a blogginu tinu. Mig, saklausa stulkuna, dreymdi tig.
Þetta var greinilega frá einhverri funheitri [...]

Karlhóra með standarda

Er með BA-próf í að sleikja píku.
Huggulegar konur á aldrinum 16-35 ára, um eða undir 90 kíló, endilega hafiði samband.
5000 krónur startgjald og 2500 krónur hver klukkutími.
Spurjið um jólatilboðið!

Lítill hópur í kringum hann

Matthías Ásgeirsson, formaður Vantrúar, á sér aðdáanda. Einhverskonar Í bítið-eltihrelli sem lætur alltaf í sér heyra um leið og minnst er á Vantrú og Matthías Ásgeirsson í Í bítið. Í þau skipti sem viðkomandi aðili, köllum hann bara Jón, hefur hringt inn í Í bítið til að ræða um þessi málefni þá segir Jón nær [...]

Skorpusnípur, túrte og tussuduft

Einn snillingur kom með eitt viðurstyggilegasta samsetta orð sem ég hef heyrt, sem er “skorpusnípur”. Snípur er náttúrulega gullfallegt orð sem lýsir fádæma fögrum og fallegum hluta af kvennmannslíkamanum. En að skella “skorpu” sem viðskeyti á hinum íðilfagra “sníp” gefur manni netta klígju. Ég meina, hver vill sleikja skorpusníp? Það eina sem mér dettur í [...]

Ræstidaman

Fölblá saga

[hægt er að hlusta á kynaæsandi rödd Vefþulunnar þar sem hún les þessa smásögu upp af þvílíkri ást og alúð að þú munt renna af sætinu sökum ástarvökvana sem seitla útúr svitaholunum því þú æsist svo mikið upp]
Hún beygði sig unaðslega niður eftir fötunni og lyfti henni upp með vinstri hönd og stakk því [...]

Hvítabjörn

Var að hlusta aðeins á fréttir og það vakti athygli að ekkert var minnst á hugsanlegan hvítabjörn á landinu. Fannst þetta stinga töluvert í stúf og vakti þvílíkar áhyggjur. Er hvítabjörn á skerinu að éta alla sem taka eftir honum?
Hélt ég hafði séð hvítabjörn rétt áðan. Dýrið nálgaðist óðfluga. Ég prófaði að syngja og klæða [...]

Neiari

Einn minn dyggasti lesandari, kjeppinn hann Ari, sem getur verið ansi skemmtilegari, kom með þá bón að ég ætti eigi að fara í það sjálfskipaða djobb að vera verkamannabloggari. Er ég las þessa athugasemd hans hugsari ég með mér “hvaða, hvað, hvaðari?”
Ari, sem er ansi skringilegari karaktari, grunari semsagt að eftir þetta brjálæðislegari törn að [...]

Skeyti frá kynduld-Ari

Mér barst hugljúft smskeyti frá vini mínum Ara sem virtist liggja mikið á hjarta í kjölfar þess að hafa séð klausu úr einni færslu minni er birtist í 24 stundum einn góðan veðurdag.
Hæ! Ég var þúst bara að lesa 24 stundir og þúst sá minnst á þig og ég bra varð að þúst að hafa [...]

Nartaðu rétt í snípinn minn

Merkilegt að eggjastokkar og snípur sé karlkynsorð meðan píka, leggöng, drusla, tussa, tík, mella og portkona eru kvenkynsorð. Síðan er algjör skandall að typpi, slátur og bjúga séu hvorugkynsorð, meðan tittlingur, deli og getnaðarlimur eru það ekki. Það eru karlkynsorð. Held að Hin Íslenzka hreintungustefnu-nefndin ættu að athuga þetta gaumgæfilega og af alúð. Femínistafélagið [...]

Viltu auka heimsóknatölur á bloggið þitt?

Prófið að hafa einhvern sæmilega vinsælan einstakling sem bloggar í titlinum á færslu þinni með einhverskonar staðhæfingu sem kemur engu máli við. T.a.m. er pottþétt að ef maður mundi hafa “Ólafur Sindri er hommi!”, “Ármann Jakobsson er smáborgaralegur prumpuhali!”,”Egill Helgason er vitleysingur!”, “Matthías Ásgeirsson er skaphundur og brjálæðingur!”, “Óli Gneisti Sóleyjarsson er snarbilaður hryðjuverkamaður!” eða [...]

Stebbafr-þjarkur

Ég benti einu sinni honum Óla Sindra á að gera Stebbafr-þjark. Get varla trúað því að það sé svo erfitt, spurning um að þjarkurinn finni random frétt á mbl.is, til að mynda um sjóræningja sem voru yfirheyrðir og rugli ögn reitum ásamt því að bæta ögn inní. Það er samt spurning hvernig þjarkurinn ætti að [...]