Skip to content

Category Archives: Kvikmyndir

Sálumessa fyrir Jean-Claude Van Damme!

Á ferðum mínum um hinn víðáttufagra veraldarvef rakst ég á tilkynningu um kvikmynd með vöðvabúntinu frá Brüssel, Jean-Claude Van Damme, sem gerði garðinn frægan með fínustu kúngfú- og hasarmyndum einsog Bloodsport, Double Impact, Universal Soldiers (ásamt sænska tröllinu Dolph Lundgren), Hard Target og Timecop. Frægðarljóminn skein bjart en byrjaði að flökta rétt uppúr miðbik tíunda [...]

Wayne´s World / Mótaði Menningu

Þætti gaman að sjá titill færslunar í ambigram, þ.e. ef því er snúið á hvolf þá myndar Wayne´s World orðin “Mótaði Menningu!”
Var einmitt að horfa á Wayne´s World um daginn. Þetta er mynd frá 1992 og er hún kom út þá var vitnað í myndina við hvert tækifæri sem gafst. Í raun sívitnað. Líkt og [...]

Kvikmyndadraumar

Í langa tíð hef ég haft þá drauma að gera kvikmynd. Þessir draumar koma og fara, en flýtur stundum uppá yfirborðið einsog frekar prótínsneiddur kúkur. Nja. Kannski frekar einsog ljúffengur börgari. Frá Kokkinum.
Allavega ekki Hommahommborgara, frekar kannski Vitabarsbörgera. Nema við förum útí flatbökur, þá geti ég ekki ímyndað mér að éta Búkollu á Akureyri, en tek [...]

Sæfæið hans Sean Connery

Hver kannast ekki við Zardoz? Ha? Engin? Kommonn. Zardoz með Sean Connery? Það er efalaust ein einkennilegasta sæfækvikmynd sem gerð hefur verið. Horfði á hana eina rólega næturvakt og ég gapti.
Sean Connery var tiltörulega nýhættur að vera James Bond og vildi einbeita sér að öðrum hlutverkum. Þetta tímabil hans er hægt að kalla “will work for [...]

Rush Hour III

Rush Hour fannst mér vera skítsæmileg hasargamanmynd sem reyndi að vera í anda Lethal Weapon (o.fl.) en seinni hlutinn fannst mér heldur leiðinleg og hvað þá að ég hafði gaman af hinum blauta þríleiksdraum Brett Ratner (og e.t.v. Jackie Chan og Chris Tucker einnig) með Rush Hour III. Á heildina er þetta frekar leiðinleg sería. [...]

Reservoir Dogs

Kvikmynd sem ollu töluverðum straumhvörfum í indíkvikmyndageiranum og hratt af stað þeirri bandarísku glæpamyndabylgju þar sem glæpamenn voru, tæknilega séð, upphafnir. Líkt og Hannibal Lecter fáum árum áður sem hefur náð töluverðu apexi í formi sjónvarpsþátta er fjallar um hinn töluverða tilfinningaskerta og hálfsiðblinda raðmorðingjans Dexter mörgum árum seinna.
Maður fylgist með einhverjum hópi af skítseiðum [...]

Opinberun Bjólfskviðu

Hér er gamall sannleikur: Íslenskur kvikmyndaiðnaður er til háborinnar skammar og Edduverðlaunin gera ekkert annað en niðurlægja þessa dvergvaxna draumóra um öflugt kvikmyndalíf á landinu. Það eru ca. 2-3 kvikmyndir, í mesta lagi, framleiddar á ári hverju hér á landi. Einsog með innlent sjónvarpsefni, þá er afar lítil endurnýjun í starfskraftinum. Svona frekar sovéskt. Það [...]