Skip to content

Category Archives: Sjónvarpsþættir

Breaking Bad

Walter White er efnafræðikennari í framhaldskóla og til að reyna ná endum saman er hann með aukavinnu á bílaþvottastöð, en þó rétt skrimtir hann og fjölskylda hans. Hann er giftur Skyler og saman eiga þau soninn Walter White Jr. og eiga von á öðru barni og búa þau saman í frekar góðu úthverfi í ónefndri [...]

Mín fyrstu kynni af Jekyll

Sá auglýsingu á Skjáeinum að ný þáttaröð væri að byrja í gærkvöldi. Sú þáttaröð heitir Jekyll og er, einsog nafnið ýjar að og auglýsinginn staðfestir, lauslega byggð á The Curious Case of Dr. Jekyll and Mr. Hyde eftir Robert Louis Stephenson. Ég hef ekki enn lesið þá bók, rétt einsog ég hef ekki enn lesið [...]