Skip to content

Category Archives: Smábæjarhornið

Ég ætti að vera brjálaður

Mér er sagt upp með bréfi meðan ég er að taka síðustu daga í sumarleyfi í september, það rétt áður en bæjarstjórn samþykkir vissar siðferðisreglur varðandi uppsagnir hjá bænum vegna ástandsins í þjóðfélaginu.
Er á gjörsamlega strípuðum vöktum - þ.e.a.s. sama sem engin yfirvinna - sem skilar sér í skítalaunum. Fyrir 80% starf er ég að [...]

Fátækur ertu greyið bæði af anda og orðum!

Það er ýmislegt sem kemur að er myndar þann tilfinningakokteill sem er sjóðandi biturt, saltvot og beiskt. Þungir þankar sem ég bágt með að tjá mig um. Íþyngjandi vandamál sem hrjáir eflaust marga, en það varðar mig ekkert um, enda hrjáir það mig mest. Algjört andleysi, hið gneistandi heilabú er rafmagnslaust, ég er að veslast [...]

Glatað gamalt fólk og geymslur

Þegar ég og keppurinn tökum smá rúnt hér um bæinn og hlustum á metal - skundumst kannski í Nesjahverfið eða í gegnum Skarðsgöngin - þá verður okkur ansi oft tíðrætt um tónlist og tónlistarfólk. Oft leiðum við hugann að Hornfirsku tónlistarlífi og hvað það væri frábært ef eitthvað væri hægt að gera til að halda [...]

Drullulurkar og dusilmenni

Munu þessir útúrtjúnuðu og ellupoppuðu mannvitsbrekkur ekki vera rónni fyrren einhver af þessum moðhausum ná virkilega að drepa einhvern og þar með koma Höfn á kortið sem þriðji hættulegasti staðurinn á landinu á eftir Keflavík og Reykjavík? Það væri glæsilegur árangur, ef takmarkið er að gera þennan smábæ að fýsilegum kosti fyrir kuntudólga með kriminal [...]