Skip to content

Klassastöff

FORMÁLI
Á næstu dögum, vikum, mánuðum og jafnvel árum mun ég gerast svo djarfur að fletta í gegnum draslið sem ég hef ritað í gegnum árin og ritstýra draslinu. Ég mun jafnvel fara yfir stafsetningavillurnar og leiðrétta þær ef vel liggur á mér, hugsanlega sameina ýmsa pistla í eina ljúffenga ritsósu til að hella yfir hamborgarahrygginn sem er lífið þitt!

Þetta verður hálfgert best-of, vegna þess að ég hef ekkert betra við tímann, sem er lífið mitt, að gera.

Ég áskil mér rétt til að bæta við þennann texta einsog mér hentar.

Þetta er allt á forsíðu.