Skip to content

3. MANNÓLIFNAÐUR

Stundum hitti ég fólk sem ég þekki og stundum hitti ég handahófskennt fólk útá götu sem ég þekki ekki neitt og stundum spinnast ýmis ævintýri útfrá því. Þessi dálkur er tileinkaður því. Það þarf samt ekkert endilega að einskorðast við götuævintýri, sögur frá partíum, útlöndum, á rúntinum eða eitthvað skondið sem maður tekur eftir netinu.