Skip to content

4. GRÚSKFRÆÐI

Það hefur hent að ég hef litið í staka bók. Jafnvel gerst svo djarfur og lesið letrin. Stundum les maður merkilega hluti. Og stundum dettur mér í hug að skrifa um það sem ég las. Mikið agalega getur maður verið sniðugur.