Skip to content

5. KREPPUBLAÐUR

Í október 2008 laust í mig þessi þvílíka þörf að skrifa hörgull af feiknarlega skemmtilegum hugleiðingum, kryddað með skopi og staðreyndum og meira segja alvöru lausnum, sem þyrfti náttúrulega að útfæra betur. Þessi skrif fengu heitið Kreppulausn og eru í fimm hlutum, með smá viðaukum sem ég mun hugsanlega bæta eitthvað við í framtíðinni.

Njótið alveg innilega! Ég allavega skemmti mér við að skrifa þetta.